Fćrsluflokkur: Bloggar
11.9.2007 | 14:40
Ósóma
Eitt skuggalegt skýli á hćđum
skáli kenndur viđ urđ.
Ţar skiptu menn ekki' um skođun
skutu keytu' út um hurđ.
Ömurleg var sú vist
vart gat flöskustút kysst,
ađeins rúnir í bálkana rist.
Sviti og súrir fćtur
saman runnu ţar í eitt.
Gustur úr gangnamönnum
gerđu lífiđ mér leitt.
Ömurleg var sú vist
vart gat flöskustút kysst,
ađeins rúnir í bálkana rist.
Ömurleg var sú vist
hafđi' á víni' enga lyst,
deyfđin huga og hjarta fékk gist.
En svo kom nýr skáli' og nú skálum viđ einatt
međ blöndu guđaveiga.
Nóttin hún nýtist í sögur og söng og spil.
Skáldin öll yrkja og andagift virkja
er fjallaloftiđ teiga.
Svo fer Haukur kappi' ađ kyrja.
Svo fer Haukur kappi' ađ kyrja.
Ósóma. Jeeee. Ósóma.
Svo kasta menn sér í koju
fá sér kríunnar blund.
Rífa sig upp um rismál
ráđa málum um stund.
Yndisleg er sú vist
nú ég sćlu fć kysst
er í Núpsheiđarskála fć gist.
Yndisleg er sú vist
sćluna fć ég kysst
er í Urđhćđarskála fć gist.
MM
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 21:54
Heimur gangnamannsins
Ţá er hin forna og rammíslenska hefđ ađ fara í göngur orđin tölvutengd athöfn. Nú er hćgt ađ endurupplifa stemminguna í gegnum bloggsíđur. Kannski er framtíđin sú ađ viđ bloggum féđ niđur af heiđinni. Allavega geta ţeir sem hingađ til hafa ekki haft hugmynd um af hverju ţeir eru ađ missa, nú komist í snertingu viđ heillandi heim gangamannsins. JM
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)