30.8.2008 | 13:22
Lagið er komið inn í tónspilarann.
Þetta er merkilegt. Á meðan internet explorer sat í fýlu og vildi ekki lagið inn þá kom mozilla firefox með villumeldingu sem reddaði málinu. Blogg á mbl vill ekki m4a file svo það þurfti að converta þessu í mp3. Magnús þú ert með of flottar græjur fyrir svona sveitasíðu.
Jæja NÚ GETUM VIÐ FARIÐ AÐ SMALA SAMAN !!
Ég vil biðja gangamenn að hlusta nú á Magnús syngja lagið " Mér finnst ég kominn heim" sem er eins og áður sagði inn á tónspilaranum. Læra textann utan að svo stemmningin verði í botni þann 4 sept. Æfið sérstaklega "vaá vaá " sem er í kórus í enda lagsins.
það verður að vera rétt gert.
Magnað
Bkv Ólöf
Athugasemdir
Ég segji nú bara... Bubbi hvað??? Flott hjá þér að vanda Magnús...Spurning að fara að semja við Einar Bárðarsson
Sólrún (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.