20.8.2008 | 09:17
Mér finnst ég kominn heim
Er haustar ađ og húmiđ vex
á heiđina ég fer
saman safna sparifé
og sötra bjór međ ţér.
Í skála snotrum upp viđ urđ
viđ eigum heiđaból
er lúnum eftir langan dag
oss ljćr og veitir skjól.
Koníak teygum á kvöldin
kátína tekur ţá völdin,
félögum fagna međ höndum tveim
mér finnst ég kominn heim.
Ađ flöskulokum fer af stađ
er föstudagur vex
undir fótinn landiđ legg
og leita ađ sauđum sex.
M&M
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.