18.9.2007 | 09:01
Bíddu Rabbi
Í hinsta sinn að Húki lágu spor mín
því ég hamingjuna fann ei lengur þar.
Því rölti' ég suður' í Rafnshúsin
Rafn var að leggja af stað
og lágum rómi hvíslaði til hans
Bíddu Rabbi, bíddu mín
bíddu því ég kem til þín
æ, ég hljóp svo hratt
að ég hrasaði og datt
Bíddu Rabbi, bíddu mín.
Ráðvilltur hann stóð um stund og þagði
stökk svo til og bauð mér nefið í, og sagði:
Vertu ávalt velkominn í veisluhöldin mín
Ég býð þér góði fóður, fisk og vín.
Ég sagði: ,,Bíddu Rabbi, bíddu mín
bíddu því ég kem til þín
:,:það ég segi satt
að ég fer á því flatt
ef að ég kem ei til þín:,:
M&M
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.