10.9.2007 | 21:54
Heimur gangnamannsins
Þá er hin forna og rammíslenska hefð að fara í göngur orðin tölvutengd athöfn. Nú er hægt að endurupplifa stemminguna í gegnum bloggsíður. Kannski er framtíðin sú að við bloggum féð niður af heiðinni. Allavega geta þeir sem hingað til hafa ekki haft hugmynd um af hverju þeir eru að missa, nú komist í snertingu við heillandi heim gangamannsins. JM
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.