Punktar 2010

Það var svo endalaust margt sem gerðist og skeði að það er erfitt að sirka út það helsta en hér koma nokkriri punktar... 

 #  50 fiskar á færibandi...

#  Svakalega gott veður - hitinn var svo svakalegur innan klæða hjá Rafni að síminn hans bráðnaði...

#  Brúnaðar kartöflur og bernes...getur það orðið betra???

#  Haffi Haff

# Gordjöss

#  Jón Ársæll skaut upp kollinum annað slagið :O)

#  Hringur hans Sveins lærði að hlýða EKKI eftir farandi skipunum:  NEI - SESTU - KOMDU!!!!!!!!!

#  Svo stórt gat var á girðingunni milli okkar og Borgfirðinga að fylfull meri gat staðið þar í án þess að illa færi um hana....gangnastjórinn fann eina svolleiss og stilli upp í gatið fyrir myndatöku...

#  Sveinn steikti og steikti og steikti svaka góðan seeelung...En klikkaði á lauknum og blómkálinu...sjitt maður...

#  Tarzan var á staðnum....

#  Powernapping er greinilega málið - einstakur hæfileiki að geta sofnað HVAR sem er hvenær sem er....

#  Bleikur fyrrverandigangnastjórahestur sökk upp að eyrum í síðustu flánni á heiðinni...En hafði sig upp með góðri hjálp...

#  How are yoooouuuuu doing??

#  Óli fékk sitt árlega obbnaæmi....hann er að fara í göngur til Rússlands!  Ætlar að smala saman rússneskum lamadýrum...

#  Seksti var all svaðalegur drykkur...eða varetta bara okologist spritt ???

#  Magnús F fékk bjór oní stígvélið...alveg óvart...

 # Það ringdi eldi og brennisteini á milli þess sem sólin skein og hló að fíflunum sem voru ekki með vatnsföt....

#  Júgursmyrsl...hmmmm...

#  Sumir misstu rassinn út úr buxunum...en voru sem bbeeeeetur fer í nærjum.....hehehehe

#  Jón Bergmann fór í andlitsbað...Hey...já og Spa á eftir!!!

#  Merkjasteinn var á sínum stað og Þurravatn var já...verulega þurrt...

#  Stórveisla á Haugi...eins og venjulega :O)

#  Frábær tími...eins og venjulega :O)

Takk kærlega allir fyrir síðast - Kveðja Sólrún


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd:

Hvaða ferð var þetta? hljómar skemmtileg :-)

Þessi góða gamala síða er orðin barn síns tíma. Of tímafrekt er að setja inn still myndir og kaupa þarf pláss fyrir video.

Ég mæli með að fólk mundi tagga öll myndaalbúm og video sem það setur inn á netið ( hvar sem það er sett) inn á Núpsheiði facebook hópur. og ef við skirfum hér á síðuna góðu þá gerum við það líka svo ekkert fari framhjá okkur eins og góðum smölum sæmir.

Ég setti inn á núpsheiði-face myndir frá mér Óla og Sól.

Bkv og takk fyrir mig.

Ólöf sem er á leið austur í réttir og smala kindum.

"Nú erum við að smala saman", 9.9.2010 kl. 11:59

2 identicon

Sammála síðasta ræðumanni ;O)

Sólrún G. Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband